top of page
Prívat ferðir eftir þínu höfði
Tímabil: 1 apríl - 31 október
Tímalengd: 2-6 klst.
Báur: Snekkja eða stærri
Farþegar: 1-100 manns
Við hjálpum þér að búa til einstaka upplifun, hvaðan sem af höfuðborgarsvæðinu. Sameinaðu sjóstöng með hvalaskoðun, grillaðu aflann um borð, bættu við lundaskoðun - eða hvað annað sem þér dettur í hug!
bottom of page