top of page

Algengir fiskar

í Faxaflóa

ATLANTIC COD
(GADUS MORHUA)

Screen Shot 2019-03-15 at 17.27.31.png

CAPELIN
(MALLOTUS VILLOSUS)

Screen Shot 2019-03-15 at 17.27.42.png

HADDOCK
(MELANGRAMMUS AEGLEFINUS)

Screen Shot 2019-03-15 at 17.27.07.png
Screen Shot 2019-03-15 at 17.27.18.png

WOLFFISH
(ANARHICHAS LUPUS)

ATLANTIC MACKEREL
(SCOMBER SCOMBRUS)

Screen Shot 2019-03-15 at 17.26.57.png

GOLDEN REDFISH
(SEBASTES MARINUS)

Screen Shot 2019-03-15 at 17.50.13.png

Sjávarútvegur hefur verið ein mikilvægasta atvinnugreinin á Íslandi í áraraðir. Fiskur og fiskafurðir eru um 70% af útfluttum vörum Íslendinga og helsti fiskurinn sem fluttur er út eru þorskur, ýsa, ufsa, karfi, síld og loðna. Útflutningur er aðallega til Bretlands, Þýskalands, Bandaríkjanna, Noregs, Spánar og Hollands, en það fer eftir tegund og afurð hvert hvað fer.

Sjórinn sem umlykur Ísland býr yfir fjölbreyttu lífríki, þar sem kaldur hafstraumur kemur upp á yfirborðið og blandast við hlýrri straum á landgrunninu. Þetta gerir plöntusvifinu (grunnur fæðukeðjunnar) sem finnst nálægt yfirborði sjávar kleift að framkvæma ljóstillífun (öðlast orku frá sólinni). Plöntusvifin eru síðan fæða fyrir dýrasvifin (smádýr eins og lirfurform krabbanna, humar, ígulker og smá krabbadýr), sem er svo fæða fyrir smáfiska (loðnu, síld, sandsíli).

 

Fiskmiðin við Ísland eru einhver þau frjósömustu í heimi og Faxaflói er þar engin undantekning. Bæði landhelgi og flökkustofn er að finna í Faxaflóa og fyrir vikið er hægt að veiða fjölbreyttar tegundir fiska í ferðum okkar.
 

bottom of page